Godan og blessadan 16 april. Kristjan fyrrverandi a afmaeli i dag, Rosalind kom heim af spitalanum og hefur gefid straknum sinum nafn og eg er ekki i godu skapi..er medal annars hluta sem gerdust i heiminum 16.april 2004, en hvad um tad. Eg skrifadi rosa mikid i gaer en tad hvarf bara, meiri bommerinn. A tridjudaginn forum eg og Katrin nidur til Beverly Hills a Rodeo Drive ad slefa yfir fallegum Chanel og Gucci toskum sem vid munum aldrei hafa efni a nema eg fara ad blikka tessa storu svertingja tilbaka....sem eg hafdi ekki hugsad mer ad gera. Vid forum svo i UCLA hverfid, Westwood, tar sem vid fengum okkur Dittie Reese is sem eg er buin ad vera ad hugsa um non stop i heilt ar....MMMM vid fengum okkur kanil cookie og peanut butter cookie og svo cookies and cream is inn a milli, rosa sodalega gott!! Eftir tetta kiktum vid a bukkha bar, svona bar tar sem folk reykir jurir ur storum pipum eins og lifran i Lisu i Undralandi var med :), og til ad melta allan tennan is forum vid a Starbucks. Eg veit ad eg er buin ad vera med yfirlysingar en Coffeebean var buid ad loka tannig ad tid verdid bara ad fyrirgefa. Loksins loksins er einhver i tessum heimi ad skilja tegar eg er ad tala um hvad LA er aedisleg, tetta kvold fell Katrin alveg tannig ad nuna getur hun co-ad med mer i ad vilja vera Clueless, okkur gegnur mjog vel saman, svo virdist vera ad vid tekkjum mikid af somu strakunum..og stelpunum tannig ad sludrid er nog :) Tar sem ad vid erum endalaust saetar og skemmtilegar var okkur bodid a forsyningu myndarinnar Mean girls sem vid erum ad fara a i kvold i Mann Chinese theater (tar sem allar storu forsyningarnar eru) og svo a ad fara eitthvad ut a lifid, vid erum a gestalista a stad sem heitir The Highlands og er eitthvad vodalega kul bling bling en svo voru freaky vinir minir lika eitthvad ad spa i ad gera tannig ad eg hugsa ad tetta muni vodalega mikid bara radast med kvoldinu.
Eg for a midvikudaginn til Disneylands med Hunter litla strakinn minn og vid vorum tar alveg til lokunnar, midnaettis, tannig ad tad var frekar gaman, Florida Disneyworld er betra en tetta var cool, en hefdi samt verid til i ad verda 10 ara aftur og vera med systkinum minum, en tetta var gaman,not thrilling en gaman.
I gaer var eg bara ad hanga og redda flugum og hotelum og einhverju og for svo i party a efstu haed Kodak theater sem er stadurinn tar sem Oskarinn er haldinn og Oskarspartyin eru haldin tar tannig ad tetta var frekar kul. Tad var alveg endalaust af mat og opinn bar en mitt uppahald var desert hladbordid med hvitu og dokku sukkuladi fondue og endalaust af marshmellows og avoxtum..eg eiginlega var bara tar.. Eftir tetta party for eg bara heim, var ekkert i gedveiku studi.
Which brings us to wha u have all been dying to know.....hvad i andskotanum er eg ad fara ad gera... hvada leyndarmal eru tetta allt saman....
DADADARARA
eg er ad fara til Hawaii a fimtudaginn ad passa einn strak i 2 vikur :)
Tannig ad eg fer til NY a manudaginn og verd framm a fimmtudag og fer svo til Hawaii og aetti ad vera kominn heim i kringum 7.mai......sol sol skin a mig sky sky burt med tig eg vil ad solin og strondin og sundlaugin..skin a mig, sol sol skin a mig :)
Eg endurtek, eg er heimilislaus og er eiginlega ad betla um vinnu, eg er ekki alveg viss med tolinmaedi Prikins..vid bara krossum oll fingurna :)
eg veit ekki hvort eg megi uppljostra um olettu vinkonu mina....
TILKYNNING: fra og med manudeginum verd eg ekki i simasambandi tannig ad email og blogg is the only way to go.
Hvernig vaeri nu ad folk sendi mer linka a bloggid teirra sem eg gaeti skellt her inn a .....
*kay sera sera, what ever will be will be, the futures not ours to see, kay sera sera*
Kill Bill 2 er frumsynd i kvold, reyni ad kikja a hana a morgun..ja og eg og Katrin aetlum ad fara i Magic mountain sem er russibana gardur!!! scary scary, elsa mer mun verda sterkt hugsad til tin!!!
**tid sem erud mer naest munud skilja tetta : no more drama in my life, i'm tired of all the drama**** tetta aetti ad utskyra mitt vonda skap i dag****we are family, I got all my sisters with me, everyone can see were together as we walk on by****
hver er klar og tekkir mig best?
knus knus og nokkur tar
sigga
föstudagur, apríl 16
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli